sunnudagur, september 15, 2002

Nunna situr í strætó. Þá kemur hippi upp í bílinn og sest við hlið hennar. Svo segir hippinn: "Heyrðu þú þarna, ertu ekki til í'ða?"
Nunnan: "Nei, það get ég ekki gert, ég er í þjónustu Drottins!" En hippinn gefst ekki upp og reynir enn og aftur, en nunnan afþakkar mjög ákveðið. Þegar strætó stoppar, þá ætlar hippinn að koma sér út, en stætóbílstjórinn bendir honum að tala við sig: "Ef þú ætlar að reyna að fá það hjá nunnunni, þá skal ég gefa þér ráð! Hún fer á hverju kvöldi um tíuleytið í kirkjugarðinn og liggur þar á bæn!" Hippinn þakkar góð ráð og ákveður að láta til skarar skríða: Kl. tíu um kvöldið fer hann í kirkjugarðinn í jesúsklæðum og gengur þar fram á nunnuna, sem liggur þar á bæn. Hann gekk fram fyrir hana og sagði ákveðinni röddu: "Ég er Jesús og hef fengið þá skipun frá Guði að gera það með þér, hér og nú!" Nunnan leit undrandi upp og sagði: "Ef þú ert raunverulega Jesús og Guð hefur gefið þér þessa skipun, þá taktu mig, en gerðu það vinsamlega aftan frá svo þú þurfir ekki að líta ásjónu mína." Eftir fimm mínútna villtan leik rífur hippinn jesúsklæðin af sér og hrópar:
"Plataði þig, ég er hippinn !!"
Þá kastar nunnan einnig klæðum sínum og hrópaði: "Plataði þig !! Ég er strætóbílstjórinn !!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home