Helgi og Vallý mætt í heimsókn, með lit í lagi:) Fórum út að borða á kínastaðinn sem við förum með alla gesti á, liggur við. Röltum svo niður á strönd en þar var íslenskt strandapartý í gangi, mikið fjör þar. Ákváðum nú að vera ekkert svo lengi þar, þar sem að við ætluðum að taka daginn snemma og drífa okkur í smá Danmerkur rúnt. Við erum búin að leigja okkur bíl "rent a wreck", sem við vonum að sé í lagi:) Allavega þangað til á þriðjudag............
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home