laugardagur, október 23, 2004

Núna er ég orðin jafn cool og Maja og Bjössi og byrjuð að senda inn myndir beint á netið. Það eru hinsvegar enn einhverjir örðugleikar, myndirnar koma ekki strax inn en mér er sagt að það fari að reddast-það er verið að vinna í málunum. Ég sendi t.d. tvær myndir inn í dag sem koma vonandi inn sem fyrst og önnur þeirra er af mest creepy bangsa sem ég hef séð, þannig að þið getið beðið spennt:)

Annars vorum við að skríða úr bíó. Nóg framundan um helgina. Erum boðin í 4 afmæli, spurning hvað við komumst í mörg:) hehe


.............................................busy busy

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home