fimmtudagur, október 24, 2002

Var með hálfgerðan saumaklúbb í kvöld fyrir nokkrar íslenskar stelpur í Árósum. Ég fór að sjálfsögðu á kostum í veitingunum, var á fullu í 3 tíma að smyrja og skera, maður er nú ekki "sandwich artist" fyrir ekki neitt. Annars er ég að búa til myndasíðu, þannig að innan skamms get ég sett myndir inn sem verður án efa gaman fyrir ykkur að skoða!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home