föstudagur, október 18, 2002

var að fá póst frá Flugleiðum um tilboð sem þeir kjósa að kalla Smellur. þar á maður að geta fengið ferð milli Danmerkur og Íslands á 19800, sem er frábært. Nema hvað að þegar ég ætla að bóka þá fæ ég upp verðið 38000 kr. Gott tilboð hjá Flugleiðum. Það stóð að vísu takmarkað sætaframboð á þessum la´gu fargjöldum en það er óþarfi að bjóða eitt sæti á þessu verði eða eitthvað álíka. Flugleiðir er glatað fyrirtæki!!! Að vera ekki með tilboð fyrir námsmenn allavega, svo maður geti farið heim til sín sem oftast!! Þetta voru bara svona smá hughrif um Flugleiðir!!:) Vona að það fari eitthvað nýtt félag að fara í gang sem verður ekki svona vibbalega dýrt!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home