laugardagur, janúar 11, 2003

Jæja, þá eiga Íslendingar að keppa við Dani í dag á æfingamóti í handknattleik, og mér finnst kominn tími til að við vinnum þá. Ef maður les blöðin hér í dag sem eru að fjalla um þennan leik þá er nú bara nánast gert grín að Íslendingum. Sagt að Ísland sem með sterkt lið en geti á einhvern hátt aldrei náð sér á strik gegn Dönum, sem er náttúrukega alveg rétt. Ég vona að það afsannist í dag svo maður þurfi ekki að ganga meðfram veggjum í næstu viku í skólanum!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home