Það var voða gaman að fá Helga og Vallý í heimsókn. Við fórum til Köben á sunnudaginn og fórum beint í Bakken. Þar fórum við í skemmtileg tæki, thetta var rosalegt, thetta kom a óvart og thetta var blautt !!!!!!
Á mánudaginn fórum við í Christianiu, á Strikið, í Amalienborg, út að borða á tælenskan stað og enduðum svo í Tívolíinu. Þar fórum við í tæki dauðans, 63 m frjálst fall!!!!!!!! og smá velting . Auk þess að ayða dágóðri summu í að vinna bangsa.
Það er reyndar alveg saga að segja frá einum vinningnum sem við fengum í Bakken, við dóum öll úr hlátri þar. Greyið stelpan sem var að vinna í básnum:) Við héldum að við værum að vinna alveg geðveika bangsa þarna. Bjössi hélt að hann væri að vinna millistærð af bangsa og Helgi stóran. Neinei, svo kom það í ljós þegar við vorum að ná í vinningana að þeir gátu unnið saman einn lítinn smokk-bangsa, með að leggja stigin sín saman!!!!! Við að búast við svaka vinning:) heheheh
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home