miðvikudagur, september 10, 2003

Er i KBH núna, kom í gær og ætla að fara aftur til Aarhus á morgun. Erum loksins komin með heimasíma og net!! Kom viðgerðarmaður hérna í morgun og kippti þessu í lag, hann lét bókstaflega eins og hann væri heima hjá sér. Hann þurfti að skreppa að ná í eitthvað niður í bæ og svo þegar hann kom til baka þá var hann ekkert að banka eða hringja á bjöllunni. Hann bara óð inn!! Allavega síminn er 35559885 ef einhvern langar að slá á þráðinn!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home