mánudagur, september 01, 2003

Núna er ég í Árósum í íbúð Ragga og Árnýjar. Ástæðan: Jú skólinn byrjaði í dag;) og spennandi verkefni framundan...........
Á morgun fáum við fyrsta verkefnið sem á að skila 25. september. Það eru einhverjar steyputilraunir, kemur betur í ljós í fyrramálið.
Annars tók ég lestina til Árósa klukkan sex í morgun og er orðin temmilega þreytt og er að spá í að fara að halla mér. Stefnan er svo tekin til Köben seinnipart fimmtudags, hlakka strax til........................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home