fimmtudagur, júní 03, 2004

Alltaf skemmtilegt í röðinni á kassann

Var í búðinni í gær. Þar er krakki með pabba sínum á undan mér og ég sá það strax á krakkanum að hann vildi ólmur fara að spjalla! Krakkinn heilsar mér og svona.......Svo segir krakkinn við pabba sinn:
"Far hvem er det?"
Pabbinn svarar þá:
"Det er en pige"
Þá segir krakkinn (meira öskraði krakkinn):
"Neeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeej far, det er en dame!"

Greinilega verið að læra nýtt orð og fannst pabbinn voða vitlaus. Ætli foreldrar lendi ekki oft með krökkunum sínum í svona vandræðalegum augnablikum..........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home