Jæja, þá er það Portúgal á morgun, og verður ekki dónalegt að njóta lífsins þar næsta hálfa mánuðinn. Fljúgum héðan snemma í fyrrmálið til London og þaðan til Faro.
Annars eru seinustu dagar búnir að fara í að ganga frá öllu hérna og búa okkur undir brottför.
Hlakka til að hitta alla heima á Íslandi, en við komum HEIM 27. júní. Þangað til þá: GÓÐAR STUNDIR!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home