Sá þátt í gær í sjónvarpinu sem er danska útgáfan af Extreme makeover. Fólk á semsagt að senda inn bréf og mynd og segja hvers vegna það vill láta breyta sér. Þegar einn strákur fékk að vita að hann hefði verið valinn þá hringdi hann beint í mömmu sína og sagði henni frá þessu:
"Mamma, ég var valinn i Extreme makeover!!!"
Hvað ætli mamman hafi hugsað................
Bara svona smá hughrif......
2 Comments:
Já frekar ömó að barnið manns er ekki sátt við genin :(
Einmitt;) Kannski búið að segja alltaf........"oooh þið mæðginin eruð svo lík"....eða " hann er alveg eins og pabbi sinn"
hehehe
Skrifa ummæli
<< Home