Það fer að verða leiðigjarnt að ég skrifi alltaf: lítið að frétta, allt eins o.s.frv. En engar fréttir eru góðar fréttir!
Á milli þess sem við erum að læra þá notum við tímann í að slappa af og njóta lífsins. Við erum farin að hlakka mikið til að flytja heim, 5 ár í burtu er góður skammtur og hlökkum við til að geta verið innan um fólkið okkar, fjölskyldu og vini, eins mikið og við viljum- og aðrir vilja;)
Mikið verður samt skrítið að yfirgefa Danmörku............
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home