fimmtudagur, mars 31, 2005

Mikið líður tíminn hratt. Mér finnst alveg ótrúlegt að það sé 1. april á morgun, finnst eins og jólin hafi verið í gær!:) En það er bara gaman. Lítið eftir af skólanum og ef allt gengur vel get ég sagt eftir tvo mánuði að ég sé arkitekt. Frábært!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er mailið þitt Herborg?
Eða símanúmer.

Kveðja,

Hjalti Gylfason

5:51 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home