Leigðu lík
Í gær vorum við á bíl!, bílnum sem þið sjáið hér að neðan. Eins og ég sagði í commenti þá leigðum við hann af bílaleigu sem heitir www.lejetlig.dk (leigðulík.dk). Snilldarnafn! Það fyndnasta við þessa bílaleigu er samt án efa það að það er hægt að leigja gamlan líkbíl þarna!! Og það stendur í lýsingunni á honum: bíll fyrir 3, 2 lifandi og einn dauðan! hahahahah.........Danir eru húmoristar!!
Við fórum m.a. með tölvuna mína í viðgerð og svo í fullt af búðum, þar sem að það á að kaupa aðeins í gáminn í vor. Fyndið hvað við höfum séð lítið af Kaupmannahöfn, það er úthverfunum. Það er varla að við förum út fyrir miðbæinn! Það er svona þegar maður er ekki á bíl!
2 Comments:
Smart bíll ;)
Notabene þá voru rafdrifnar rúður og samlæsing(sem virkaði reyndar ekki alltaf........), en allavega skárra en ekkert!heheh
Skrifa ummæli
<< Home