fimmtudagur, apríl 13, 2006

Hvað á barnið að heita?

Dóttir okkar heitir Inga Bríet Björnsdóttir:). Inga er í höfuðið á móðurömmu hennar og Bríet er út í loftið:). Við erum rosalega ánægð með nafnið hennar og hún líka. Þegar pabbi hennar spurði hana hvernig henni litist á nafnið þá brosti hún allan hringinn!

Inga Bríet var skírð í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Veislan var svo haldin hjá ömmu hennar og afa á Fjólugötu. Við erum ofsalega ánægð með velheppnaðan dag og viljum þakka þeim sem hjálpuðu okkur vel fyrir, auk þess þeim sem voru með okkur fyrir frábæran dag. Og að sjálfsögðu fyrir allar fallegu gjafirnar, þvílíkt flóð:)

14 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nafnið, passar mjög vel - fallegt nafn á fallega stelpu ;)
Við verðum svo að koma og kíkja á ykkur sem fyrst.

Kv. Anna María, Gunnar Magnús og börn

11:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju litla frænka með fallega nafnið þitt það var mjög gaman loksins að geta séð hana vonna að við hitumst sem fljótast kveðja Svanhildur , Hjördís, Harpa og Kristrún

2:31 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Enn og aftur til hamingju með nafnið... fer henni vel.

Takk fyrir okkur, dagur var frábær og veitingarnar æðislegar hlökkum til að koma í heimsókn.

Kristín og Kjartan

2:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ!

Til hamingju með fallega nafnið. Leiðinlegt að geta ekki verið með ykkur í skírninni. Við sjáumst við fyrsta tækifæri þegar við komum heim.

Kærar Árósarkveðjur,

Raggi, Árný og Iðunn vinkona

1:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með fallega nafnið þitt litla frænka! Sendum þér kossa og knús frá Mílanó!
GGunnar og AÁslaug

2:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með fallega nafnið :)
Kveðja, Margrét

3:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að vera með ykkur á þessum stóra degi

kveðja,
árný og jói

5:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

innilega til hamingju með nafnið, rosalega fallegt :)

11:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nafngiftina, sterkt nafn eins og þitt Herborg :)
Kveðja
Ásdís

4:20 f.h.  
Blogger Ásta said...

Til hamingju aftur með nafnið! Leiðinlegt að missa af skírninni. En nú fer að styttast í að ég fái loksins að sjá hana:) Hva... 2 og hálfur mánuður, enga stund að líða! hehe

10:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með nafnið Inga Bríet. Fallegt nafn. Kveðjur úr Kópavogunum, fylgjumst alltaf reglulega með ykkur. Lilja Bjarklind, Siggi og Kristófer Óli

8:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með nafnið og skírnina. Fallegt nafn sem fer vel á svona flotta skvísu.
Ég held að það sé löngu orðið tímabært að hittast. Ætluðum að bjóða ykkur og Tinnu og Adda í mat um páskana, en þá flugu T&A úr landi :)
Þurfum endilega að vekja matarklúbbinn "Skál" aftur til lífs sem fyrst.
Kv
Hrönn

4:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með fallega nafnið þitt sæta_lína litla
knús frá okkur öllum hérna på bryggen

Helga Halli og Þórhildur Helgah

11:32 e.h.  
Blogger herborg said...

Takk fyrir kveðjurnar:)

2:20 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home