fimmtudagur, febrúar 23, 2006
















13 Comments:

Blogger Ásta said...

Æðislegar myndir;) Mikið er hún blönduð, ég sé ekki beint hverjum hún líkist! En hún er mannaleg;)

6:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja loksins, maður búin að bíða eftir fleiri myndum af prinsessunni. Hún er algjört æði. Get ekki beðið eftir að fá að knúsa hana í kvöld:) Sjáumst

Kveðja
Tinna

7:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Herborgar svipur á efri myndinni ;)
-Maja-

8:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún er alveg yndisleg, meira krúttið!
Minnir mig enn alveg rosalega á BHK þegar hann var lítill. Hef reyndar ekki séð myndir af þér Herborg þegar þú varst lítil...
Vona að allt gangi vel,
LS og co.

10:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún er algjör rúsína :o)
Mér finnst nú frekar bjössasvipur á henni hmmmm....

Kv, Kristín

10:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En hvað mín er sæt

kveðja,
árný

11:32 f.h.  
Blogger herborg said...

Hún er voða lík pabba sínum:) Ég hef þó eignað mér nokkra svipi!

Allt gengur eins og í sögu, hún er algjör draumur!

12:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En ædisleg lítil prinsessa... hjartanlega til hamingju;o)

Hanna í Köben

2:39 e.h.  
Blogger sArs said...

Til hamingju með stelpuna!! ég þarf að sjá aðeins fleirri myndir til að geta dæmt um það hvort ég sjái Herborgar- eða Bjössasvipi á stúlkunni.

Bestu kveðjur! sAra

3:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún er svo yndisleg og falleg :) Ég er enn í skýjunum eftir heimsóknina í gær.

6:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Thank you!
[url=http://lfinzlle.com/khre/xzku.html]My homepage[/url] | [url=http://akvxbywk.com/qcqp/rlox.html]Cool site[/url]

12:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Good design!
My homepage | Please visit

12:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Thank you!
http://lfinzlle.com/khre/xzku.html | http://olmmwbym.com/wluh/gjly.html

12:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home