þriðjudagur, september 17, 2002

Ég get glatt fólk með því að veðrið hjá mér er ekki jafngott og það var, fullt af skýjum og maður þarf NÆSTUM ÞVÍ að vera í peysu, hræðilegt. Annars er ég bara að fara að elda innan tíðar, glæsilegan mat: Bakaðar kartöflur með fyllingu(sveppir, laukur, maís, hakkaðir tómatar, rjómi ofl.) og salat (með fetaosti og ólífum). Ætli kvöldinu verði ekki eytt fyrir framan sjónvarpið eða etv í lærdóm, ef það er stemmning fyrir því:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home