laugardagur, október 12, 2002

Skál fyrir fólki með góðan húmor, ég bætti þér líka inn hjá mér Diljá!!! Og það er alveg satt, við ættum að skammast okkar fyrir margt sem við höfum látið út úr okkur eða skrifað okkar á milli, eða neiiiiiii!!heheheheh... bréfaskriftirnar milli Íslands og Holllands á sínum tíma er eitthvað sem er alltaf hægt að væla úr hlátri yfir!! líka minnistætt Diljá með eitt jólaboðið þegar djókið okkar komst of langt með að þú hefðir áhuga á ákveðnum aðila, say no more..............heheheheheee:) Mæli með að fólk kíki á síðuna hennar Diljáar, hún hefur alltaf eitthvað skemmtilegt að segja......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home