miðvikudagur, október 09, 2002

Myndin var svosem ágæt, en Jodie Foster leikur alltaf einhverja sækóa, stuð!! Það er orðið kalt hérna, sérstaklega á kvöldin. Skítakuldi. Ég ætla annars að reyna að gera eitthvað að viti í kvöld þar sem ég á að hitta kennarann minn á morgun, hitti hann svo ekkert aftur fyrr en á mellemkritikinni(milli skil á verkefni). Gott að hafa þá á hreinu hvar maður stendur, aðeins betra:) Langar samt svolítið að horfa á breska Temptation Island, samt glatað lið sem er í þættinum - samt einhvernveginn verður maður að horfa á þetta. Bara svona smá hughrif.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home