mánudagur, október 07, 2002

endaði með rólegu föstudagskvöldi og hörkupartý hjá stúdentafélaginu á laugardaginn, leiðinlegt fyrir þá sem misstu af því. annars var ég að fá skólaskirteinið mitt í hendurnar og það er lítið skárra en hannibalskírteinið, þessi ljósmyndari var ekki alveg að meika það. allir nemendur skólans virðast vera bláir!! annars er ég mjög upptekin í skólanum núna, ég læt heyra frá mér seinna. þangað til þá......skemmtið ykkur!!!!:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home