Var að klára að horfa á mynd sem heitir Story teller, ekkert svaka spes. Mamma og pabbi hringdu líka, ekki að það sé eitthvað nýtt. Við myndum helst vilja tala saman í fleiri klukkutíma á dag, en það kostar að hringja!! Það besta við að koma heim til Íslands í frí er það að geta sest niður með fjölskyldunni og kjaftað úr sér allt vit án þess að hugsa um í hve margar mínútur maður er búinn að tala. Okkur finnst við líka vera laaaaang skemmtilegust!!!
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Tinna og Arnar voru semsagt í mat hjá okkur í gær ...
- Thad er buid ad vera nog ad gera i social-lifinu t...
- til hamingju með afmælið Maju-Bjössi!!!
- Var með hálfgerðan saumaklúbb í kvöld fyrir nokkra...
- Så er det overstået. Gekk bara fínt, hlakka til að...
- Á morgun fer ég í fyrstu mellemkritikina mína þann...
- Búin að liggja yfir íslenskum tímaritum í dag, sem...
- djöfull eru gourmetbollurnar frá Schulstad að gera...
- Gott djamm hjá okkur í gær. byrjuðum á að fara í p...
- partyparty:)
laugardagur, október 26, 2002
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home