þriðjudagur, nóvember 05, 2002

Var að koma úr spinning, púl dauðans eins og alltaf. Annars er merkur dagur í dag því í kvöld eru úrslitin í Popstars og spurningin er: Hver verður ný poppstjarna Danmerkur. Það byrjuðu 2000 manns í þessari keppni en núna eru þau bara 2 eftir.....spennandi!!! Ég held að Jon vinni....ekki það að flestum ykkar sé ekki sama:) Ég er alveg föst í "svona" þáttum hérna. Annars sá ég á mbl að það hafi verið rýmd verslunarmiðstöð hérna í Árósum í dag út af einhverju hvítu dufti sem féll úr bréfi á gólfið þar inni.....þess má geta að þessi verslunarmiðstöð er svona 2 km frá okkur. Duftið reyndist svo hættulaust, sem betur fer...:)


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home