mánudagur, nóvember 04, 2002

Fékk aukaverkefni í dag í skólanum sem ég hef 24 klukkutíma til þess að leysa. Ákvað að ég gæti alveg eins gert það heima:), enda þarf ég líka að nota tölvuna aðeins og tölvurnar niður í skóla eru algjört rusl, svona eins og tölvurnar voru í MS.....Annars ætla ég að reyna að taka góða rispu núna og ef allt gengur vel þá getur vel verið að maður leyfi sér að horfa á Robinson í kvöld (danska survivor). Det er bare så spændende at man må ikke gå glip af et afsnit!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home