Ég vek sérstaka athygli á því að á forsíðu skólans míns er verkefni sem deildin mín vann í haust, stutt verkefni í tæpar 2 vikur, minnir mig. Neðsta myndin er minn partur af verkinu og sést hann líka lengst til hægri á stóru myndinni. Verkefnið hét " Tradition og fornyelse" eða " Hefð og endunýjun ". Markmiðið var að skoða múrstein sem byggingarefni og gera tilraunir með efnið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home