þriðjudagur, desember 03, 2002

21 dagur til jóla!!!! Við erum komin með svona "telja niður kerti" á teiknisalinn og smá jólaskraut og hækkum alltaf í útvarpinu þegar það kemur jólalag, svaka gaman!! Annars er mest lítið að frétta, en endilega ef þið vitið ekki hvað þið eigið að skoða næst á netinu, tékkiði þá á síðunni hans Magnúsar Ara (Bjössa- og Majuson). Þar eru fullt af myndum af litla prinsinum, hann er algjör rúsína!!!:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home