Var að henda inn nokkrum myndum frá Íslandi, aðallega af litlu börnunum í kringum mig ( og mér reyndar líka-hehehe:)). Svona fjölskyldumyndir!! Annars er bara farið að hlýna hérna, en núna reyndar einhver svaka stormur úti, eða allavega mikill vindur.
Ég er að fara í dagsferð með skólanum til höfuðborgarinnar á morgun, og það er alveg týpískt (ef það verður ekki farið að lægja) að það verði lokað Stórabeltisbrúnni. Miðað við heppni mína á ferðalögum undanfarið þá kæmi það mér nákvæmlega ekkert á óvart!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home