sunnudagur, maí 11, 2003

Löng kosninganótt að baki og ánægjuleg úrslit. Stjórnin hélt meirihluta, það er fyrir öllu!!! 5 menn í plús er líka gott mál. Það verður spennandi að fylgjast með næstu daga. Ég hef enga trú á öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn haldi áfram samstarfi sínu, sem er hið besta mál.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home