fimmtudagur, maí 08, 2003

Styttist í kosningarnar heima og þar sem maður býr í útlöndum þá missir maður alveg af aðalhasarnum!! Glatað......
Við erum búin að kjósa fyrir löngu síðan.
Margir tala um að það sé svo erfitt að kjósa.....erfitt??? Maður getur litið á þetta eins og létt krossapróf, þar sem að er aðeins ein spurning. Spurningin er hvaða flokk treystir þú til að stýra landinu. Þá krossar maður bara við D, því það er rétta svarið..........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home