Vorum að háma í okkur borgara og franskar, gæfulegi maturinn hérna þessa dagana. Mikið að gera hjá okkur báðum, þó meiri pressa á Bjössa þar sem hann á að skila ritgerðinni (BS) 1. maí. Það verður mikill léttir fyrir hann þegar það er búið. Þá verðum við aftur 2 í heimili:) Ash flytur aftur heim til sín.........heeh:) Annars erum við að spá í að skella okkur kannski í bíó í kvöld, kannski höngum við bara heima. FUN!! Skólinn gengur fyrir öllu þessa dagana.......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home