Veðrið hérna í Danmörku er búið að vera frábært undanfarið, 25°C og sól. Í gæreftirmiðdag og kvöldi voru svo svaka þrumur og eldingar, eða eins og Danir lýstu þessu: óveður:)!!!!!! Annars voða lítið að frétta, Bjössi er að læra á fullu og ég bara að dunda mér, er að fara að setja í kassa og svona.
Ætlaði aðallega að monta mig og segja frá því að foreldrar mínir eiga 30 ára brúðkaupsafmæli í dag!!! Til hamingju með það!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home