miðvikudagur, júní 18, 2003

Já, við héldum uppá þjóðhátíðardaginn með því að flytja. Sem betur fer fengum við góða aðstoð frá Hrönn, Júlla og Ash. Takk fyrir það!!
Ótrúlegt hvað við eigum mikið af drasli, og hversu mikið af drasli getur verið inni í 35 fm íbúð:)
Í dag vorum við svo að þrífa, aðallega að þjösnast á kalkinu á flísunum á baðinu, taka eldhúsið í gegn og spasla upp í göt. Í kvöld á svo að taka fataskápinn í sundur og þvo þvott. Spennandi!!!!!!!!! Á morgun verður svo keypt málning. Vá, maður get ekki beðið;)
Núna er bara vika í okkur, eftir viku verðum við heima..........jeiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!!!
Ég hef ekkert skemmtilegt að segja....hehehe

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home