Jæja, þá er sá stutti kominn með nafn. Hann var skírður Gunnar Magnús, í höfuðið á pabba sínum og afa sínum.
Annars var gaman hjá Dönum í gær (og okkur líka;)), jólalög spiluð á börunum og fólk með jólasveinahúfur í bænum. Tuborgrúta, tuborglimmi + fullt af vörubílum sem komu með jólabjórinn. Við kíktum á tvo bari og enduðum svo á KFC-namminamm!!
Núna á að æsa sig upp í að fara að læra, annað gengur ekki!!
Hafið góðan laugardag...................
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home