laugardagur, nóvember 22, 2003

Kom til Köben í gær um 19:30. Alveg búin eftir stífar lestarferðir...............nennti allavega ekki að elda:) Við röltum um hverfið okkar og fundum ágætis mexíkanskan stað og fengum okkur þar nachos, kjúklingavængi og fajhitas (við vorum svöng).

Annars er Bjössi í heimaprófi alla helgina og fram á þriðjudag, þannig að ætli ég reyni ekki bara að læra vel líka. Hann fór klukkan átta í morgun og er ekki væntanlegur fyrr en um kvöldmat. Stuð;)

Kannski að maður kveiki bara á íslenskri útvarpsstöð á netinu og flippi algjörlega út!!- hehehe...........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home