sunnudagur, nóvember 16, 2003

Núna eru mamma og pabbi búin að vera hjá okkur í nokkra daga og það er rosa gaman og gott að hafa þau;) Við erum búin að gera fullt: sýna þeim hverfið okkar, fara út að borða, elda góðan mat, kíkja á Strikið, fara á Fisketorvet, tékka á börunum, fara í Christianiu;).................Í dag ætlum við að fara á Louisiana safnið og á morgun er stefnt á dagsferð til Malmö. Brjálað að gera;)!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home