föstudagur, janúar 16, 2004

Ótrúlegt en satt, Íslendingar unnu í gær! Við erum semsagt ekki óhappa lengur. Við vorum miklu betri!! Við fögnuðum sigrinum á skólabarnum hjá Bjössa. Þar var fáránlega mikið af fólki, geðveik röð inn og svona! Mjög gaman.

Í kvöld á svo að fylgjast með Idol heima. Ég segi bara enn og aftur: áfram Jón!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home