Nú er óhætt að fullyrða að sumarið er komið í Kaupmannahöfn. Sól og hiti!! Til þess að hafa afsökun fyrir því að læra úti á svölum er ég orðin ofvirk í að byggja pappamódel!
Tívolíið er að opna í dag og erum við búin að panta okkur árskort:) Það verður ekki leiðinlegt að prófa nýja rússíbanann!
Foreldrar Bjössa verða í Köben um helgina þannig að það verður nóg að gera hjá okkur. Erum m.a. að fara á Eric Clapton á morgun........
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home