fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Var að koma úr Netto (matvörubúð) sem er svo sem ekki frásögufærandi nema hvað að þegar ég var að borga þá sá ég bauk við kassann frá Hjálpræðishernum og á honum stóð:

"Penge-ellers synger vi!"

-húmor allsstaðar í þessu landi!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara snilld!!

Bjössi

11:28 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home