þriðjudagur, mars 15, 2005

Hvernig geturðu verið viss um að þú sért að velja rétt nafn á barnið þitt?

Jú, Beckham hjónin komu með það! Og aðferðin er mjög fljótleg og auðveld:

„Við erum mjög hrifin af því. Við gerðum þó dálítið próf. Victoria stóð í anddyrinu og ég fór út og kallaði upp stigann - Cruz, komdu niður! - Að því loknu vorum við viss um að þetta væri rétta nafnið,“ sagði Beckham.

Þar hafiði það.

Öll fréttin er hér.

2 Comments:

Blogger herborg said...

;)

Þau hefðu haft gott af þessari aðferð kannski...hehe:)

12:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það verður nú seint sagt að þau séu mannvitsbrekkur...

Kjartan

2:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home