Hvað finnst ykkur um þetta?
Samkvæmt upplýsingum frá Háskólanum í Reykjavík voru bæði svæðin voru afar álitleg að mati forráðamanna skólans en útslagið gerði staðsetningin í Vatnsmýrinni skammt frá því þekkingarsamfélagi og rannsóknarstofnunum sem þar eru og verði í framtíðinni.
Mér hefði fundist réttara að hafa þetta í Garðabænum, til þess einmitt að safna þessu ekki öllu saman á einn stað.
Hefði ekki verið skemmtilegra að hafa eitthvað annað þarna?
4 Comments:
sammála því :)
Nú er bara að treysta að Agnes leiði almenning ehf. gegn þessu...
//GM
Þetta er sennilega það eina sem borginni undir stjórn R-listans hefur ekki tekist að klúðra! Hver nennir upp í Garðabæ?
ESK
Einmitt ekki að mínu mati.....mér finnst þetta svo mikil skyndiákvörðun hjá R-listanum að það hálfa væri nóg.... urðu að koma með eitthvað þegar Garðabær bauð Urriðaholtið.
Skrifa ummæli
<< Home