föstudagur, maí 20, 2005

Ég hafði rétt fyrir mér


Innst inni var ég viss um að Ísland myndi ekki komast áfram í Júróvisjon, og það rættist. Þetta er það sama og gerðist fyrir Dani í fyrra, þeir voru með fínt lag og var spáð góðu gengi, en komust ekki áfram.

En Danir komust áfram í ár og sömuleiðis Norðmenn. Þannig að það er bara áfram þessi tvö lönd! Danir af því að ég bý í Danmörku og líka af því að þeir eru með gott lag, Norðmenn því lagið þeirra er snilld!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home