föstudagur, maí 06, 2005

Hárið á mér er orðið svo úrvaxið að fólk er farið að horfa á mig. Ég held að fólk sjái ekkert nema hárið á mér þegar ég mæti því. Gæti alveg eins gengið um nakin.......

2 Comments:

Blogger Ásta said...

Þessu á að fylgja mynd...:)

6:23 f.h.  
Blogger herborg said...

hehehe;)

mynd, nei veistu, ég held ekki! ég mun gera eitthvað í málinu fyrir vörnina mína, 30. maí:)

8:42 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home