laugardagur, maí 07, 2005

Ekki nóg með að ég sé netfíkill, þá er ég líka msn fíkill. Þetta helst í hendur. Ég er að verða brjáluð á að komast ekki á msn.

Saknar mín enginn??? hehehehehe

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég sakna þín Herborg.

9:54 e.h.  
Blogger herborg said...

heheeh;) ég vissi það!

10:10 e.h.  
Blogger Dilja said...

jú ég hefði til dæmis sagt þér í gær (Á MSN) að ég heyrði í Ásrúnu á rás 2 og fylltist stolti

miz jah

10:17 f.h.  
Blogger herborg said...

Já, ég heyrði í henni líka:) Ég er líka stolt af henni;) Rás 2 rúlar í sumar;)

10:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég saknaði þín mikið, er háð því að tala við þig á msn á hverjum degi ;) Annars verð ég líka ómöguleg ef msn bilar, hehe.
-Maja-

1:29 e.h.  
Blogger herborg said...

Sömuleiðis;) hehehe

1:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já Herborg, það er greinilegt að þú lifir fyrir msn! Allavega í þessi 2 skipti sem ég hef skráð mig inn þá hef ég talað við þig í bæði skiptin :) það gæti reyndar líka verið ástæðan fyrir því að ég fer ekki meira inn á msn...

kv,
Arnar

12:40 e.h.  
Blogger herborg said...

hahhahahha........thanks!

12:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

það var ekkert... nei, nei... þú ert ágæt :=)

9:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home