miðvikudagur, júní 15, 2005

LOKSINS komin sól og hiti í Danmörku. Rosalega gott veður í gær og spáð góðu fram yfir helgina a.m.k. Ekki amalegt það!
Tinna, Arnar og Embla Eik eru að koma til okkar á morgun og ætla að vera í nokkra daga. Það verður gaman að fá þau. Við ætlum m.a. á Fredagsrock í Tivoli á föstudaginn, en þá eiga Saybia að spila. Svo verður örugglega kíkt í bæinn, borðað góðan mat og haft það huggulegt:)

Best að skella sér út á svalir:)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er að reyna skrifa ritgerðina mína í sólinni heima en gengur illa að halda mig inni. Förum svo til Venesuela á laugardag ;-)

Kveðja,
árný

1:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Okkur hlakkar mikið til að koma til kóngsins Kobenhavn. Við verðum nú að kíkja aðeins í búðir???? :)

2:07 e.h.  
Blogger herborg said...

Sendi númerið á vísis mailið þitt Dröfn.

Góða ferð og góða skemmtun Árný!

Var þetta ekki vel orðað hjá mér "kíkja í bæinn"........=fara mikið í búðir:)

3:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home