þriðjudagur, nóvember 01, 2005

Karen Emma Þórisdóttir

Sú stutta fékk semsagt nafn um helgina. Ég var ekkert rosalega heit í þetta skiptið;) Ég er búin að vera að prófa nafnið og sé ekki betur en að það hæfi henni vel!

Dæmi:

1. Karen Emma spilaði 3 frumsamin lög á 4 ára afmælinu sínu.
2. Karen Emma hlaut hæstu einkunn í stærðfræði.
3. Karen Emma kom fyrst í mark.........

-Já, og bumbumynd, kemur voooooon bráðar;)

1 Comments:

Blogger Ásta said...

Mér finnst ég mjög svikin af bumbumynd!! Muhuhuhuh....

11:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home