Ísbíllinn var að keyra hérna framhjá, maður á semsagt að hlaupa út og veiða bílinn ef manni langar í ís - hef nú ekki gert það ennþá, ekki eins og maður geti ekki farið út í sjoppu ef mann langar í ís. Annars var ég bara að koma heim úr skólanum og ætla bara að slappa af núna og frameftir kvöldi, vonandi er eitthvað í sjónvarpinu, til tilbreytingar. Annars leigðum við Shallow Hal í gær, hún var bara mjög fín, góðir karakterar í henni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home