Jæja, í kvöld á að skella sér á julefrokost (jólahlaðborð) með Heklu . Heklumenn græddu svo mikið á Klakamótinu sem þeir héldu í september að þeir ætla að bjóða þeim sem unnu að mótinu á hlaðborðið. Reyndar finnst mér mjög skrýtið að þeim líði þannig að þeir þurfi endilega að eyða peningunum strax....en ég ætla ekki að skipta mér af því:) Best að fara að demba sér í sturtu og koma sér í smá jólafíling.....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home