sunnudagur, desember 15, 2002

Módelið er aaalveg að verða tilbúið, af hverju tekur allt miklu lengri tíma en maður heldur??? Annars ekki mikið að segja nema það að ég fór í apótek áðan til að kaupa mér gifs. Þar var á miðju gólfinu vigt, sem kostaði 2 dkr að nota. Hver vigtar sér á miðju gólfi í ápóteki og borgar þar að auki fyrir það......mér fannst þetta allavega voða fyndið, þarf ekki mikið til að gleðja lítið hjarta!!:) Annars ætla ég að drífa mig í ræktina núna og svo nota kvöldið í að klára módelið ( burðaðist með það heim!!) og undibúa mig fyrir vörnina á morgun. Á morgun klukkan svona cirka 14:10 eru komin jól hjá mér!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home