mánudagur, janúar 13, 2003

Datt í hug í rútunni í dag að það væri alveg tilvalið að ég myndi á þessari síðu tjá mig um muninn á Íslendingum og Dönum og þá líka dönsku og íslensku samfélagi. Nenni að vísu ekki að tjá mig mikið núna en ég ætla þó að koma með eitt atriði núna.
Er ekki alltaf svona einn nemandi í hverjum bekk á Íslandi sem spyr endalaust, og þarf að ræða hlutina fram og tilbaka, þannig að allir verða pirraðir. Langaði bara að segja ykkur að það eru allir Danir svona!!!!! Þetta venst, en vá hvað þetta getur gert mann brjálaðan!!! Danir eru samt bestu grey:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home