mánudagur, apríl 21, 2003

Gærdagurinn/kvöldið var algjör snilld. Maturinn var alveg frábær:) Eitt sem við klikkuðum reyndar á, við eigum engan dúk!! Því verður reddað fyrir næstu hátíð/tilefni sem verður haldin í Danmörku. Við tókum okkur rúma 3 tíma í að borða, allt bara í rólegheitunum. Þegar við vorum búin að borða færðum við okkur í sófann og lágum á meltunni:) Að lokum var tekin sú ákvörðun að horfa á Happy Gilmore, sem er nú bara ein af fyndnustu myndum í heimi. Ash fór svo um miðnætti og við gengum frá og fórum í háttin.Set inn myndir fljótlega....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home