Gærdagurinn/kvöldið var algjör snilld. Maturinn var alveg frábær:) Eitt sem við klikkuðum reyndar á, við eigum engan dúk!! Því verður reddað fyrir næstu hátíð/tilefni sem verður haldin í Danmörku. Við tókum okkur rúma 3 tíma í að borða, allt bara í rólegheitunum. Þegar við vorum búin að borða færðum við okkur í sófann og lágum á meltunni:) Að lokum var tekin sú ákvörðun að horfa á Happy Gilmore, sem er nú bara ein af fyndnustu myndum í heimi. Ash fór svo um miðnætti og við gengum frá og fórum í háttin.Set inn myndir fljótlega....
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Jæja, bara kominn páskadagur. Búið að líða fljótt ...
- Einhver sem lumar á góðri uppskrift af graflaxsósu...
- Leyfist mér að tilkynna............ég á 10 ára fer...
- Í gærkvöldi gerðum við eitthvað annað en við gerum...
- Besti vinur Bjössa hérna úti er frá Eþíópíu og hei...
- Ég leyfi mér að fullyrða að sumarið er komið í Dan...
- Vorum hjá Ragga og Árnýju að horfa á gömul áramóta...
- Hversu góða einbeitningu ert þú með??? postCount('...
- Ef þið hafið nákvæmlega ekkert að gera , þá er þet...
- Sól og sumar úti, bara smá vindur sem er aðeins að...
mánudagur, apríl 21, 2003
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home